Að mæla árangur – skil á verkefni, partur 2

Hér skilar þú verkefninu Að mæla árangur sem að þú ert búin að vera að vinna í síðan á viku 7. Þetta er sama skjal og þú skilaðir í viku 10 nema að það ætti að vera með þeim árangri sem að þú ert búin að ná síðan þá bættum við.