Lesson Progress
0% Complete

Fyrsta skrefið með dagbókina er að fara inn í dagbókarflipann og skrá þar inn hvernig þér líður í daglegu lífi. Þessi færsla er skrá yfir þinn byrjunar punkt, þannig að þú munt geta farið til baka eftir nokkrar vikur og lesið hvar þú varst stödd og borið það saman við hvernig líðan er þá.