Hvað er gott að fá sér á kvöldin þegar að manni langar í eithvað að narta í

Alltaf í lagi:

 • Grænmeti
  • Litlir tómmatar
  • Gulrætur
  • Brokkolí
  • Blómkál
  • Gott að breyta til og sjóða græmetið og setja smá salt á það
  • Steiktir sveppir (nota pönnusprey en ekki olíu)
 • Drykkir
  • Allir drykkir sem eru ekki með hitaeiningar
  • Sódavatn
  • Zero Kcal gos
 • Frostpinnar
  • Gera frostpinna úr safa/gosi/vatni með sítrónu út í

Í lagi í hófi:

 • Ber (jarðaber, bláber, hindber o.s.frv.)
  • Ég mæli með því að skera ber í litla bita og setja í frystinn og fá sér svo eitt og eitt.
 • Berjaís
  • Setja í blandara möndlumjólk (sykurlaus), ber, og klaka, þannig að það verði að ís
 • Prótín búðingur
  • 1 skeið af próteini, smá möndlumjólk (sykurlaus)
 • Grísk jógúrt/möndlu jógúrt
 • Ávextir t.d plóma
 • Grænmeti með ídýfu (dýfa í smá sósu, t.d ranch)
 • Skera prótínbar (lágt í hitaeiningum)  í litla bita og hafa í skál