Topic
Materials

Þegar að þú ert búin að lesa leiðbeiningarnar um það hvernig við setjum okkur markmið, þá opnar þú skjalið sem er hér í viðhengi til þess að búa til þín eigin markmið.

Þessi markmið eru hugsuð fyrir næstu 4 vikur. Svo eftir 4 vikur þá fyllir þú út í nýtt skjal (má samt setja sömu markmiðin aftur og halda áfram með þau.)

Til þess að sjá verkefnið þá þarft þú að byrja á því að smella á materials.

Hér í viðhengi er skjal fyrir þig til þess að skrá inn þín markmið. Þú smellir á skjalið sem er hér fyrir neðan (Markmiðasetning) og vistar það í þína tölvu. Næst fyllir þú út í skjalið þín markmið og skilar því síðan með því að hengja það við verkefnið (smellir á browse) fyrir næsta mánudag. Markmiðasetning