Lesson Progress
0% Complete
Topic
Materials

Núna ert þú komin með góða yfirsýn hvernig svefnrútínan er hjá þér, þú notar þær upplýsingar til þess að klára næsta verkefni.

Þú smellir á materials hnappinn hér fyrir ofan til þess að komast inn í verkefnið

Nú er komið að því að búa til rútínu fyrir svefninn sem að hentar þér. Það sem er gott að hafa í huga er

Það sem er mjög gott að hafa í huga þegar að maður er að gera svefn rútínu er að

  • Byrja að dimma ljósin hjá sér/í kringum sig einum klt áður en maður fer að sofa
  • Takmarka skjá tíma 30-60 mín fyrir svefntíma
  • Að passa að hafa ekki of heitt inn í herberginu hjá þér þegar að þú sefur
  • Reyna að fara að sofa og vakna á svipuðum tíma á hverjum degi.

Þú opnar verkefnið með því að smella á bláa linkinn hér fyrir neðan

Svefn verkefni 2