Lesson Progress
0% Complete

Nú er komin tími til þess að bóka í video viðtal hjá mér fyrir næstu viku.

Þú bókar í viðtalið með því að smella á „bóka viðtal“ sem er í barnum á síðunni eftir að þú ert búin að skrá þig inn.

Í viðtalinu förum við yfir markmiðin þín og ég mun útskýra ferlið fyrir þér, við förum einnig yfir allar þær spurningar sem þú hefur. Viðtöl fara fram í gegnum videospjall á facebook.

Þú ferð inn á þessa síðu https://www.facebook.com/profile.php?id=100023392449387 og bætir mér þar sem vin, en ég nota þessa síðu síðan til að hringja í þig í viðtalinu. Ath, ég nota þessa síðu bara til þess að hringja í viðtölum, þannig að ef ég fæ skilaboð í gegnum hana þá mun ég ekki sjá þau strax, þannig að það er alltaf best að senda mér skilaboð í gengum skilaboðakerfið á hope.is.

Ef eithvað kemur upp á og þú kemst ekki í viðtalið, þá ferð þú inn á sama svæðið og smellir á x hjá þínum viðtalstíma til þess að afbóka hann. Það er mikilvægt að afbóka tíman ef þú sérð ekki fram á að komast til þess að aðrir geti þá nýtt sér hann.